Pikklaður rauðlaukur
/Pikklaður rauðlaukur
Undirbúningstími: 15 Min: 15 Min
Pikklaður rauðlaukur er ómótstæðilega góður og hentar með nánast hverju sem er. Það er virkilega einfalt að gera hann heima og endist hann vel í lokuðu íláti í ísskáp.
Hráefni:
Aðferð:
- Skerið laukinn niður í þunna strimla. Ekki saxa hann. Ég sker hann í tvennt og svo í strimla.
- Blandið sykri, vatni og ediki saman í pott og látið hitna þannig að sykurinn leysist upp.
- Setjið laukinn í hreina krukku og hellið vökvanum yfir.
- Látið standa í klukkustund.
- Laukurinn geymist í allt að 2 vikur í ísskáp.